Flagi

       
 
Um flagi

 Frttir

Um srael

sland og srael

Um Gyinga

Tenglar

English

 

Vistaddur finguna 1947 - 1948
r bkinni Abba Eban, An Autobiography

Kafli 5 (bls. 97 - 99)

 Abba Eban  Fni sraels vi S 1948

 egar Allsherjaringi kom saman 27. nvember ri 1947, vorum vi svartsnir. a voru ll lkindi til ess, a ef atkvagreisla fri fram, mundum vi ekki n tilskildum meirihluta,  2/3 atkva. Daginn ur, virtust lkindin vera okkur hag. En nkvmlega eirri stundu, hafi franski fulltrinn, Alexandre Parodi, ska eftir  frestun fundinum. eim 24 tmum, sem san hfu lii, hfum vi misst fylgi. Fulltri Uruguay, Rodriguez Fabregat prfessor, hf langan fyrirlestur sem vi hlutum a tlka sem mlf. egar mnturnar liu, virtist ll von vera ti. a var , sem forseti ingsins, Ambassador Aranha, endurnjai vonir okkar. Hann hafi komist a v, a n var ori lii og mikilvg kvrun l fyrir inginu og daginn eftir var frdagur Bandarkjunum, akkargjrardagurinn. Aranha frestai fundinum me styrkri hendi, og hlustai ekki mtmli Araba. a var ljst, a vi mundum vita afdrif mlsins hinn 29. nvember og a 28. nvember yri dagur mikillar vinnu.

Vi unnum aftur tluvert fylgi ennan akkargjrardag. Vi hfum n ga stu til a tla, a vi fengjum atkvi Filippseyja og Lberu. Frttir fr Frakklandi voru af skornum skammti, en jkvari en ur. Samt vissum vi a mli gti ori leiksoppur smvgilegra atvika inginu. Ekkert var tryggt, en smuleiis hafi ekkert tapast fyrir fullt og allt.

Teningnum var kasta og a var afar lti sem flestir okkar gtu gert, nema a bija fyrir komandi atkvagreislu. Samt sem ur, voru nokkur atrii, sem urfti a sinna svo ekki kmu upp vandaml og rslitin yru tvr. Sendinefnd Araba, sem Chamille Chamoun veitti forstu, kva a setja upp leiksningu, me v a bera fram milunartillgu, til ess a koma veg fyrir a skiptingartillagan yri samykkt. Plitska nefndin, hafi egar hn kva a leggja fram skiptingartlunina, sett stofn nefnd riggja rkja sem tti a kanna hvort hgt vri a finna samkomulagslei. Vi vissum a etta var mgulegt. Ef samkomulagsleiin hefi veri fr, vri engin rf fyrir umrur Allsherjaringinu. eir melimir ingsins, sem tnefndir voru til a rannsaka samkomulagsleiina, voru fr stralu, Thailandi og slandi. slenski fulltrinn, ambassador Tor Thors, tti a vera framsgumaur. Um morguninn hinn 29. nvember, hafi thailenski fulltrinn prins Wan teki viturlegu kvrun a fara me Queen Mary, leiis til Bangkok, a v er virtist vegna uppreisnarstands heima fyrir, en raun var a vegna ess a hann vildi forast a urfa a greia atkvi gegn skiptingu. a var enn nokkur uggur meal flks hj Gyingastofnuninni. Srstaklega ef Allsherjaringi fengi ekki jkv skilabo gagnvart skiptingu fr slenska fulltranum, yri atkvagreislu um tillguna fresta og menn fru enn a leita a myndari samkomulagslei. Hva sem v lei, mundi Thor Thors vera fyrsti rumaurinn ennan sgulega dag, og a virtist mikilvgt a hann setti jkva umru af sta. ess vegna, byrjai g daginn ann 29. nvember v a heimskja hann Barclayhteli. Mr fannst staa mn vera dlti srkennileg, og mr tti vi hfi a segja honum a hreint t. Gyingajin st n tmamtum. Ef vi num rangri, mundi sund ra draumur rtast. Ef okkur mistkist, gti s draumur slokkna margar kynslir. Lykillinn a essum vendipunkti, fyrsta hluta fundarins hj S, yri hndum ltils eyrkis miju Atlantshafi me bafjlda innan vi 175.000 manns. a er einn eiginleiki fjljlegra diplmatskra samskipta, a rkisstjrnir urfa stundum a skera r um strml, sem r eru aeins fjarlgur horfandi a, en er lfsspursml fyrir jir langt burtu. Framt okkar sem jar einum mesta rlagadegi sgunnar, byggist v vihorfi ea andrmslofti sem skapa yri inginu af fulltra slands. g ba ambassador Thor Thors um a velta fyrir sr eim sgulegu tindum sem hr vru uppsiglingu.

Hann svarai af mikilli tilfinningu. Hann sagi a sland sti mun nr hlutskipti Gyinga en g hldi. slensk menning vri gegnsr af biblulegum minnum. En a sem meira vri, slandi vri bi rjskt og fastheldi lri og j sem hefi ld eftir ld vandlega varveitt jararfinn, sem vri srstakt tunguml og bkmenntir. slendingar sem vru harkvenir a vera eir sjlfir, hefu vallt hafna v a yfirgefa etta afskekkta, regnbara eyland skiptum fyrir hlrra og blara veurfar annarsstaar. Slku flki vri hgt a treysta, til a skilja rautseigju sem Gyingar hefu snt, vi a halda aukenni sn, minningar og jararf. Ambassador Thors var mr fullkomlega sammla um a a sem n vri rf , vri kvrun, en ekki tilgangslaus leit a samkomulagi. Ef kvrunin vri skr og vel rkstudd, vri von til ess a hn mundi sar leia til samkomulags. a var eingngu vegna ess a allir mguleikar samkomulagi hfu veri reyndir til rautar, rjtu ra ferli umbosstjrnar Breta Palestnu, a mli var n komi til Allsherjarings Sameinuu janna. Hann mundi halda v fram, a ef Allsherjaringi tlai ekki a gera neina skra tillgu, vri a a bregast skyldu sinni og ar me vri a a slkkva sumar af krustu vonum mannkynsins.

g hlt til aalstva Allsherjaringsins, en ar var mikil spenna. Blaamenn, sjnvarps- og tvarpsfrttamenn vsvegar a r heiminum hfu safnast saman hliarslunum, mean sti fulltranna og horfendabekkirnir voru trofullir, meira en nokkru sinni ur. Hinar Sameinuu jir, voru a horfast augu vi grarstrt tkifri snemma ferli snum. sviinu, stu eir flir og alvarlegir, forseti ingsins Oswaldo Aranha, Trygve Lie og hinn kaflega holdugi astoarframkvmdastjri samtakanna, Andrew Cordier. Aranha setti fundinn og bau fulltra slands a stga rustl. Mr til mikils lttis, var ra Tor Thors strkostleg. Hann sagi af miklum sannfringarkrafti a rtt fyrir a allar leiir hefu veri kannaar, vri hann og nefnd hans sannfr um a mgulegt vri a n samkomulagi fyrirfram. Eina vonin um fri, lgi v a fella hr rskur og taka kvrun. Ef samflag janna sti tt a baki skiptingu, mundi skiptingin  vera a veruleika og eir sem stu gegn henni nna, hefu ekki annan kost en a lta sr a lynda.

Fr eirri stundu, fr umran hjkvmilega okkar band. Tilraun sem Chamoun geri til a f frestun mlinu og fara a ra tillgu um sambandsrki, var dmd hf af Aranha og gegn henni stu bi Gromyko og Hershel me hrifamikilli samstu. N voru bi Bandarkin og Sovtrkin orin reytt mrgum frestunarupptkjum sem Allsherjaringi hafi ori a ola, bi af hlfu Araba og Breta. Hr fyrsta sinn fr strslokum, voru bi risaveldin sammla um meirihttar aljaml, og lnd sem bru minni byrg, vldust fyrir v a vilji risaveldanna ni fram a ganga. Carlos Romulo hershfingi fr Filippseyjum, sem hafi tala gegn skiptingu tveimur dgum ur, var n horfinn. stainn var kominn nr fulltri Filippseyja, sem mlti jafn kaflega me skiptingu, eins og hinn hafi tala gegn henni. Lbera hafi einnig snist sveif me okkur. Mr til mikils lttis, hfu rki sem g hafi veri tengslum vi Benelux lndin n lst yfir einlgum setningi um a styja skiptinguna. a var enn tti vi a Frakkar mundu sitja hj og breyta essum horfum.

A endingu lauk ruflutningi og alvarleg gn kom yfir salinn. Aranha lsti v yfir a hann hygist hafa atkvagreisluna stafrfsr. Sumir okkar sem voru vistaddir, muna enn tninn sem Cordier notai egar hann endurtk atkvin.

Argentna? Situr hj. Afghanistan? Nei. strala? J. Belga? J. Bliva? J. Hvtarssland? J. Og annig hlt a fram. egar Frakkland svarai htt Oui, braust t lfaklapp salnum, sem Aranha stvai stranglega. egar atkvagreislan var komin hlfa lei gegnum stafrfi, vissum vi a mli var rugglega hfn. A lokum, eftir a Jgslava hafi seti hj, heyrum vi essi sgulegu or: rjtu og rj me, rettn mti, tu sitja hj, ein fjarvera. lyktunin er samykkt.

tt r bkinni Abba Eban   An Autobiography, bls. 97 99. Random House 1977