Félagiđ

       
 
Um félagiđ

Fréttir

Um Ísrael

Ísland og Ísrael

Tenglar

English

 

 


Akko (Ptólemais, Acre): Hafnarborg og virkisborg á strönd Miđjarđarhafsins. Páll postuli lauk hér sjóferđ og dvaldi einn dag (Post. 21:7).

 
Afek (Antípatris): Filistar taka sáttmálsörkina herskildi (1. Samúelsb. 4:1-11). Páll postuli dvelur hér sem fangi Rómverja (Post. 23:31).

 
Ajalondalur: Hér skipađi Jósúa sól og tungli ađ stađnćmast, ţar til sigur var unninn á Amorítum. (Jósúabók 10:12-13).

 
Asdód (Ashdod): Hafnarborg viđ Miđjarđarhafiđ. Filippus kemur til Asdód, eftir ađ hafa bođađ hirđmanninum frá Eţíópíu fagnađarerindiđ (Post. 8:40).

 
Beerseba (Beer Sheba): Abraham gerir hér bandalag viđ Abímelek og grefur brunn (Beer Sheba = Svardagabrunnur), (1. Mósebók 21:31). Ísak endurnýjar sáttmálann viđ Abímelek (1. Mósebók 26:33).

 
Betlehemsvellir (Beit Sahur): Arfsögnin segir ađ englarnir hafi hér flutt fjárhirđunum tíđindin af fćđingu Frelsarans (Lúkas 2:8-11). Rut og Bóas (Rutarbók).

 
Betanía: Ţorp viđ Olíufjalliđ. Heimabćr Mörtu, Maríu og Lasarusar (Lúkas 10:38-42, Markús 11:11, Jóhannes 11:1-44).
 

 
Ţorpiđ Beitin. Taliđ standa á
 sama stađ og Betel Biblíunnar.
Betel
(Betel = Guđs hús): Jakobsstiginn (1. Mósebók 28:10-22). Sáttmálsörkin var hér allengi (Dómarabókin 20:26-27og 21:2 , 1. Mósebók 31:13, 1.Konungabók 13:11-33, 2. Konungabók 2:1-4).

 
Betesdalaug: Jesús lćknar lamađan mann (Jóhannes 5:1-9).

 
Málverk í kirkju í Betfage af innreiđ Jesú í Jerúsalem
Betfage
(Bethpage): Ţorp á Olíufjallinu. Innreiđ Jesú í Jerúsalem (Matteus 21:1-9).

 
Betlehem (Betlehem = Brauđhús Guđs): Gröf Rakelar er nálćgt Betlehem (1. Mósebók 35:18-19). Fćđingarstađur Jesú Krists (Lúkas 2:1-5).

 
Betsaída: Bćr viđ strönd Galíleuvatns. Jesús fer međ lćrisveinana hingađ, svo ađ ţeir geti veriđ einir saman (Lúkas 9:10). Jesús talar út dómsorđ um Betsaída og Korasín. (Matt. 11:20-21, Lúkas 10:13).

 
Dauđahafiđ
(Saltisjór): Abraham sigrar konungana í Sódómu og Gómorru (1. Mósebók 14). Eyđing Sódómu og Gómorru (1. Mósebók 19).

 
Eilat - Aqaba í baksýn
Eilat
(Elat, Elót, Esjón Geber): Ísraelsmenn settu hér upp búđir sínar á ferđ sinni frá Egyptalandi (1. Mósebók 33:35-36). Siglingar voru stundađar frá Elat og Esjón Geber viđ Aqabaflóa (1. Kon. 9:26, 2.Kron. 8:17, 2.Kron.20:36).

 
Emmaus (Amwas, Qubeibeh, Abu-Gosh): Jesús upprisinn, slćst í för međ lćrisveinunum (Lúkas 24:13-35, Markús 16:12-13).

 

 

Engedí (Haseson Tamar): Gróđurvin viđ Dauđahafiđ. Davíđ felur sig hér í helli (1. Samúelsbók 24). Móabítar og Ammónítar fara yfir Dauđahafiđ gegn Jósafat konungi í Júda (2. Kroníkubók 20:1-3).

 

 

 

 

 

 

Ein Kerem (En-Kerem, Ein-Karem): Ţorp, stutt frá Jerúsalem. Taliđ er ađ foreldrar Jóhannesar skírara hafi búiđ hér (Lúkas 1:5-24 og 1:57-80).

 


Fornleifauppgröftur í Ekron(Tel Miqne)           
Ekron: Filistar senda örk Guđs til Ekron (1. Samúelsbók 5:10).

 
Galíleuvatn (Tíberíasvatn, Kinneret): Vatniđ er 200 m undir sjávarmáli. Jesús lćgir storminn (Matteus 8:23-27). Jesús fer út í bát Péturs og kennir mannfjöldanum (Lúkas 5:1-3).

 
Gilbóafjall: Fjallaklasi međfram Jezereel sléttu. Filistar sigra Ísraelsmenn og Sál fellur (1. Samúelsbók 31).

 
Rústir Hasór úr lofti.
Hasór: Stćrsta borg Kanaaníta. Jósúa sigrađi og brenndi borgina (Jósúabók 11:10-11).

 
Moska yfir Makpelahelli í Hebron.
Gröf Abrahams, Söru, Ísaks, Jakobs, Rebekku og Leu
Hebron (Kirjat Arba): Abraham settist ađ í Mamrelundi (1. Mósebók 13:18). Abraham kaupir Makpelaland og gerir Makpelahelli ađ gröf fyrir Söru (1. Mósebók 23). Abraham jarđađur í Makpelahelli (1. Mósebók 25:1-11).


Jakobsbrunnur: Jesús og samverska konan viđ brunninn (Jóh. 4:5-26).

 
Jenín (En-Ganim): Hugsanlegt er taliđ ađ frásögnin af ţví, ţegar Jesús lćknar 10 líkţráa, hafi átt sér stađ í Jenín (Lúkas 17:11-18).

 
Jeríkó: Fyrsta borgin sem féll í hendur Jósúa (Jósúa 6:1-27). Jesús lćknar Bartímeus hinn blinda (Markús 10:46-52).

Jerúsalem: Davíđ konungur lagđi borgina undir sig um 1.000 f.Kr. Salómon konungur byggđi Guđi musteri í Jerúsalem. Nebúkadnesar Babelkonungur lagđi musteriđ í rúst. Musteriđ var síđar endurbyggt undir forystu Esra og Nehemía. Heródes mikli, endurbyggđi og stćkkađi musteriđ. Títus herforingi Rómverja lagđi Jerúsalem og musteriđ í rúst, áriđ 70. e.Kr.
 
Leifar af borgarmúr Davíđs í Jerúsalem

Davíđ konungur tekur Jerúsalem og gerir hana ađ höfuđborg ríkisins (2. Samúelsbók 5:6-10). Jerúsalem fellur fyrir Nebúkadnesar (2. Konungabók 25:1-6). Kýrus konungur veitir Gyđingum heimfararleyfi og mćlir fyrir um endurbyggingu musterisins í Jerúsalem (2. Kroníkubók 36:22-23, Esrabók). Borgin helga (Nehemía 11:1). Jesús segir fyrir um eyđileggingu Jerúsalem (Lúkas 21:20).


- Móríafjall (Musterishćđin): Salómon konungur byggir hér Guđi musteri (2. Kroníkubók 3:1). Nebúkadnesar eyđileggur musteriđ (2. Konungabók 25:8-17). Endurbygging musterisins, (Esrabók 6).


- Olíufjalliđ: Jesús frćđir lćrisveinana um endurkomu sína og endalok veraldar (Matteus 24). Jesús spáir eyđileggingu musterisins (Markús 13:1-3). Bćnastríđ og ţjáning Jesú í Getsemane (Matteus 26:36-46). Jesús stígur til himins (Lúkas 24:50-51, Postulasagan 1:6-12).

   - Síon (Notađ sem samheiti yfir Jerúsalem og Ísraelslýđ).


- Síonfjall: Hćđ í Jerúsalem. Davíđ tekur vígiđ Síon (2. Samúelsbók 5:7).

 
Joppe
(Jaffa): Hafnarborg á strönd Miđjarđarhafs. Jónas fer um borđ í skip á leiđ til Tarsis (Jónas 1:3). Pétur reisir upp látna konu (Post. 9:36-42). Pétur sér sýn (Post. 11:5).

 
Jórdan:
Á sem rennur frá Hermonfjalli í Galíleuvatn og síđan úr Galíleuvatni í Dauđahafiđ.  Ísraelsmenn ganga ţurrum fótum yfir Jórdan (Jósúa 3:17).
Jóhannes skírari skírir fólk í ánni Jórdan (Jóhannes 1:28). Skírn Jesú Krists (Markús 1:9-11)


Kana í Galíleu: Hér framkvćmir Jesú fyrsta tákniđ (Jóh. 2:1-12)

 
Kapernaum (Kefar Nahum): Helsta bćkistöđ Jesú og lćrisveinanna í Galíleu (Matteus 4:13, Lúkas 4:31, Lúkas 10:15, Jóh. 6:16-24).

 
Minnismerki um Elía spámann á Karmelfjalli
Karmelfjall: Hér störfuđu spámennirnir Elía og Elísa (1. Kon. 18:19-20, 2. Kon. 4:25).

 
Kirjat Jearím: Davíđ konungur, flytur örk Guđs til Jerúsalem (1. Kron. 13:5).

 
Kísonlćkur: Lćkur viđ rćtur Karmelfjalls. Spámenn Baals teknir af lífi (1.Kon. 18:40).

 
Korasín: Bćr viđ strönd Galíleuvatns. Jesús talar út dómsorđ um Betsaída og Korasín. (Matt. 11:20-21, Lúkas 10:13).

 
Ben Gurion flugvöllur er í útjađri Lýddu
Lýdda (Lod): Pétur lćknar Eneas og bođar trú á Jesú (Post. 9:32-38).

 

Leifar af höfninni í Magdala
Magdala: Ađ öllum líkindum heimabćr Maríu Magdalenu (Lúkas 8:1-2).

 

Mamre (Sjá Hebron):

 
Rústir Megiddo
Megiddo (Har Megiddo, Harmagedón): Virkisborg Salómons konungs (1.Kon. 9:15). Orustan viđ Harmagedón, (Opinb. 16:16).

 
Móríafjall (Musterishćđin): Sjá Jerúsalem.

 
Nain: Jesús reisir son ekkjunnar upp frá dauđum (Lúkas 6:11-15).

 
Nasaret: Bćr í Galíleu ţar sem fjölskylda Jósefs og Maríu bjó ásamt Jesú. Bođun Maríu (Lúkas 1:26-33). Heimkoman til Nasaret (Lúkas 2:39). Jesús predikar í synagógunni í Nasaret (Lúkas 2:15-19).

 
Olíufjalliđ: Sjá Jerúsalem.

 
Sesarea og Saronsléttlendiđ
Saronvellir:
Ljóđaljóđin 2:1. Jesaja 35:2.

 
Sesarea: Hafnarborg viđ Miđjarđarhaf, byggđ af Heródesi mikla. Filippus bođar hér trú á Jesú (Post. 8:40). Páll postuli siglir til Tarsus (Post. 9:30). Skírn Kornelíusar hundrađshöfđingja (Post. 10).

 
Sesarea Filippí (Banías): Játning Péturs (Matt. 16:16-17, Mark. 8:27-29).

 
Síkem og Garísímfjall
Síkem (Síkar, Nablus, Balata): Abraham hefur hér viđdvöl á leiđinni frá Úr í Kaldeu (1. Mósebók 12:6).  Jakob sest ađ hjá Síkem (1. Mósebók 33:18-20)

 

Síonfjall: Sjá Jerúsalem.

 
Tíberías: Borg viđ Galíleuvatn. Upphaflega byggđ af Heródesi Antípas. Fólkiđ leitar ađ Jesú og lćrisveinunum (Jóh. 6:22-25).