Félagiđ

       
 
Um félagiđ

 Fréttir

Um Ísrael

Ísland og Ísrael

Um Gyđinga

Tenglar

English


  Gyđingdómur og hátíđir Gyđinga

Sh’ma Yisraeil, Adonai Eloheinu, Adonai Echad
 “Heyr Ísrael, Drottinn vor Guđ, er einn Drottinn!”
                                                  (5. Móseb. 6:4)

Samkvćmt trú Gyđinga, á líf mannanna ađ endurspegla ţá stađreynd, ađ Guđ Ísraels er einn almáttugur Guđ skapari himins og jarđar og enginn Guđ nema Hann. Allt lífiđ á ađ helgast. Ţar er engin ađgreining, engin skipting í helguđ sviđ og vanhelg. Heimiliđ er helgidómur Guđs, borđiđ altari og mannleg samskipti eiga ađ bera réttlćtinu vitni. Guđrćkinn Gyđingur gengur sín daglegu spor međ ţakkargjörđ. Hann blessar mat sinn og drykk, engu síđur en helgidagsljósin og ný klćđi. Lögmáliđ (torah), sem skráđ er í fimm bókum Móse, inniheldur söguleg atriđi, ýmis lagafyrirmćli, siđareglur og helgireglur (613 bođ og bönn). Ţar eru tíu bođorđ Guđs, en auk ţess nákvćmar reglur um fćđu, siđferđismál, ölmusugjafir, bćtur fyrir gerđan skađa og fjölmargt fleira. Mađurinn er skapađur í Guđs mynd og hefur frjálsrćđi til ađ gera hiđ góđa, Guđs vilja, eđa snúa baki viđ ţví, falla frá Guđi og syndga. Gyđingar neita međfćddum syndugleik, en ţeir viđurkenna međfćdda hneigđ til ills. Gyđingar hafna kenningum kristindóms um frelsi frá syndum.

  Ef mađurinn elskar Guđ og reynir ađ keppa í átt til hans, verđur hann líka ađ elska ţađ sem Guđ hefur skapađ, fyrst og fremst ađra menn. Kćrleikur Guđs og lögmáliđ eru eitt. Gyđingar telja ađ framundan sé koma Messíasar[1] og ríki hans, er ţjóđirnar munu „smíđa plógjárn úr sverđum sínum“. Gyđingar trúa á ódauđleik sálarinnar og réttvíst endurgjald í öđrum heimi.
Ţegar Guđ gerđi Ísrael ađ sinni útvöldu ţjóđ, lagđi hann skyldur á herđar henni. Hann gerđi ţjóđina ađ ţjóni sínum, er kunngjöra skyldi öđrum ţjóđum orđ Hans. Margir Gyđingar og kristnir menn líta svo á, ađ ţađ sé köllun gyđingdómsins allt til endaloka sögunnar ađ bera ţjóđunum vitni um drottinvald Guđs yfir veröldinni.

Ritningar Hebrea, (hebr. tanakh), sem kristnir menn kalla Gamla testamenti, eru ađallega á hebresku en einnig eru kaflar á arameísku. Ritningunum er skipt í ţrjá flokka. Lögmáliđ (Torah), spámennina (Nevi‘im) og ritin (Ketuvim), TaNaKh. Ritin eru flokkuđ í ţrjá hluta, ţ.e. sálma og ljóđ, spekirit og sögurit.

Eftir uppreisn gegn Rómverjum í Ísrael sem kennd er viđ Bar Kokhba gerđu Rómverjar ţađ ađ líflátssök ađ nota nafn Guđs, YHWH opinberlega í Ísrael. Var ţví ákveđiđ nota í stađinn titla eins og Adonai í töluđu og rituđu máli ţar til Messías kćmi og frelsađi landiđ.

Viđ eyđingu Jerúsalem 70 e.Kr., var musteriđ eyđilagt og fórnir samkvćmt lögmálinu lögđust af og Gyđingaţjóđin dreifđist vítt og breitt um veröldina. Lögmáliđ torah, hélt áfram ađ vera ţungamiđjan, en lögvitringarnir, rabbínar komu í stađ presta og spámanna. Öldum saman höfđu menn skýrt fyrirmćlin í bókum Móse, aukiđ ţau og samrćmt nýjum ađstćđum. Ţannig varđ erfikenningin „talmud“ til. Talmúd[2] verđur helst líkt viđ trúarlegar alfrćđibćkur. Ţar eru teknar fyrir og rćddar allar meiriháttar spurningar er varđa líf Gyđinga. Ţar eru lögmálsútskýringar, trúarlćrdómar, textatúlkun, prédikanir, sögulegur fróđleikur og smásögur, hvađ innan um annađ. Menn reyndu ađ finna út frá orđum Gamla testamentisins nákvćmar reglur, bođ og bönn, um öll tilfelli lífsins, raunveruleg og hugsanleg. Strangtrúađir Gyđingar reyna ađ halda allar 613 reglur lögmálsins. Gyđingar fylgja fjölmörgum reglum varđandi fćđu og matargerđ. Ţessar reglur nefnast einu nafni „kashrut“. Bannađ er ađ leggja sér óhrein dýr til munns, svo sem svín, humar og rćkjur. Dýrum ţarf ađ slátra eftir réttum reglum, ţannig ađ sem mest af blóđinu fari úr skrokknum. Einnig er bannađ ađ borđa sinar spendýra, er ţađ byggt á frásögunni um glímu Jakobs. Einnig er bannađ ađ neyta blóđs, ţví ađ sálin býr í blóđinu. Ekki má blanda saman kjötmeti og mjólkurmat, ţví í 5. Mósebók segir: „Ţú skalt ekki sjóđa kiđ í mjólk móđur sinnar.“ Matur sem matreiddur er eftir settum reglum, er kallađur „kosher“.
Öll sveinbörn ţarf ađ umskera á áttunda degi. Umskurnin er tákn ţess ađ einstaklingurinn sé undir sáttmálanum sem Guđ gerđi viđ Abraham. Allir sem eiga Gyđing ađ móđur, teljast til Gyđingaţjóđarinnar. Gyđingar líta á allar ađrar ţjóđir, sem heiđingja.
Hvíldardagurinn (sabbatsdagurinn) er hátíđ fjölskyldunnar. Hvíldardagurinn hefst viđ sólarlag á föstudegi og lýkur viđ sólarlag á laugardegi. Strangtrúađir Gyđingar forđast hvers kyns verk á sabbatsdegi. Ţeir ferđast ekki, nota ekki síma, skrifa ekki, snerta ekki peninga, kveikja ekki ljós og láta ekki taka af sér myndir. Tuttugu mínútum áđur en sabbatshelgin hefst, tendrar húsfreyjan sabbatsljósin. Síđan blessar heimilisfađirinn víniđ og sneiđir sabbatsbrauđiđ. Eftir ţađ er borđađur hátíđarmatur.

 Á laugardögum fer fram guđţjónusta í samkunduhúsum Gyđinga. Guđţjónusta Gyđinga er tiltölulega fábrotin. Samkunduhúsin hafa engar myndir. Ţađ ţarf ađ lágmarki tíu karlmenn, til ađ hćgt sé ađ hafa guđţjónustu. Guđţjónustan samanstendur af bćnum, sálmasöng, upplestri úr lögmálinu (parshah) og síđan úr ritum spámannanna (haftarah). Rabbíninn í viđkomandi samkunduhúsi (synagógu), sér um ađ prédika. Rabbíninn sér einnig um giftingar og jarđarfarir. Ţótt lögmáliđ banni ekki fjölkvćni, hefur ţađ ekki tíđkast međal Gyđinga sl. 1000 ár.
Ađ fornri venju, eru sveinar blessađir í samkunduhúsinu á nćsta sabbatsdegi eftir 13. afmćlisdag. Ţá hafa ţeir áđur fengiđ uppfrćđslu í lögmálinu og er faliđ ađ lesa upp úr lögmálinu viđ guđţjónustuna viđkomandi sabbatsdag. Ţá verđur sveinninn „Bar Mitzvah“, sonur lögmálsins. Á síđustu öld var sambćrileg athöfn „Bat Mitzvah“ tekin upp fyrir stúlkur.
Helsta hátíđ Gyđinga er Páskar (pesach = framhjáganga), ţegar Gyđingar minnast ţess ađ Guđ leiddi ţjóđina út úr Egyptalandi. Um kvöldiđ viđ upphaf Páskadags (14. dag Nísan mánađar), er páskamáltíđin (seder). Ţađ er hátíđarmáltíđ, ţar sem fylgt er gömlum hefđum. Sálmar og textar úr 2. Mósebók 12. - 15. kafla eru lesnir til skiptis, međan máltíđin stendur yfir. Viđ máltíđina er brotiđ ósýrt brauđ, etiđ af páskalambinu og drukknir fjórir bikarar af víni samkvćmt hefđinni. Daginn eftir Páskadag, er sérstakur hvíldardagur og hefst ţá sex daga hátíđ (15. - 21. dag Nísan mánađar) sem heitir hátíđ ósýrđu brauđanna, ţví ţá er ađeins notađ brauđ (matzot) sem ekkert ger er í (međ Páskadegi eru dagar ósýrđu brauđanna samtals sjö).
Hvítasunna (shavuot = sjöviknahátíđ) er haldin hátíđleg á 50 degi eftir páskadag, en hún er upphaflega hátíđ frumuppskerunnar (frumgróđans). Síđar var fariđ ađ minnast ţess, ţegar Guđ gaf Ísraelslýđ bođorđin tíu í eyđimörkinni.
Laufskálahátíđin (sukkot) er sjö daga ţakkar- og uppskeruhátíđ, vegna ávaxtauppskerunnar á haustin. Hún er einnig haldin hátíđleg til ađ minnast ţess, hvernig Guđ hjálpađi Ísraelsţjóđinni í eyđimörkinni, ţegar fólkiđ hafđist viđ í laufskálum. Tákn ţessarar hátíđar eru fimm: Pálminn, sítrónan, myrtan og pílviđurinn, sem eru borin í helgigöngum samkunduhúsanna og „súkkah“, laufskálinn ţar sem siđur er ađ sofa og neyta máltíđa vikuna sem hátíđin stendur yfir. Ţak skálans er gert úr pálmagreinum og minnir í senn á híbýlin sem notuđ eru á uppskerutímanum og híbýlin sem notuđ voru á ferđalaginu frá Egyptalandi.
Daginn eftir síđasta dag laufskálahátíđar er hátíđ lögmálsins (simchat torah), en ţá er ţví fagnađ ađ lestri upp úr lögmálinu lýkur á síđasta kafla 5. Mósebókar og nýr hringur hefst á 1. kafla í 1. Mósebók. Á ţessum degi er vinsćlt ađ taka bókrollu lögmálsins úr synagógum og fara í skrúđgöngu međ bókrolluna í fararbroddi.
Hálfum mánuđi á undan laufskálahátíđinni er nýársdagur Gyđinga (Rosh Hashanah). Ţá er nýju ári fagnađ. Níu dögum eftir nýársdag, er friđţćgingardagurinn mikli (Yom Kippur). Friđţćgingardagurinn er almennur iđrunardagur. Ţá fasta flestir Gyđingar og biđja í sólarhring og sumir eyđa deginum í synagógu.
Púrímhátíđin (purom = hlutkesti) er haldin í febrúar-mars. Ţetta er einn mesti gleđidagur ársins, en ţá er minnst Esterar, sem sagt er frá í Esterarbók og varđ drottning Ahasverusar (Xerxesar) Persakonungs. Henni tókst ađ koma í veg fyrir ađ Gyđingar yrđu afmáđir úr ríki Persakonungs. Á ţessari hátíđ eru haldnir grímudansleikir og fariđ í skrúđgöngur.
Musterisvígsluhátíđin (hanukkah, ljósahátíđin) er haldin átta daga í desember. Á vígsluhátíđinni er minnst hreinsunar og endurreisnar musterisins áriđ 164 f.Kr., eftir ađ ţađ hafđi veriđ saurgađ af Sýrlandskonungi í styrjöld. Sagan segir ađ kraftaverk hafi átt sér stađ viđ endurvígsluna. Ţegar musteriđ hafđi veriđ hreinsađ, fannst ekki nćgileg ólífuolía til ađ tendra ljós á hinni stóru sjö-arma ljósastiku sem var í musterinu. Ţađ var ađeins til olía fyrir eins dags notkun. Ţá gerđist kraftaverk. Olían dugđi í átta daga, jafn marga daga og ţađ tók ađ útvega meiri olíu. Á hverju kvöldi er kveikt á einu kerti, ţar til öll átta kertin, sem eru á sérstakri átta-arma ljósastiku hafa veriđ kveikt. Á ţessum ljósastikum er einn viđbótararmur, sem kallast „shamash“ (ţjónninn) og er ljósiđ frá honum notađ til ađ tendra hina armana.
Gyđingar skiptast í marga flokka, eftir ţví hversu hátíđlega ţeir taka bođ og bönn lögmálsins. Stćrsti hópurinn er frjálslyndir Gyđingar, sem rćkja trú sína ađ takmörkuđu leyti en fylgja ýmsum ţjóđlegum trúar-hefđum. Heittrúađir Gyđingar skiptast í nokkra flokka, m.a. strangtrúađa (Orthodox) og afar-strangtrúađa (Ultra-Orthodox).


 Líkan af Musterinu í Jerúsalem
  Líkan af musterinu í Jerúsalem
(um miđja 1. öld e. Kr.)

[1] Messíanskir kallast ţeir Gyđingar, sem hafa tekiđ viđ Jesú Kristi sem Messíasi, en fylgja áfram gyđinglegum venjum og hefđum. Meirihluti messíanskra Gyđinga heldur ţví fram ađ Jesús hafi kennt og uppfyllt lögmáliđ og ţađ sé ţví í fullu gildi. Börn Ísraels og landiđ Ísrael séu ţungamiđjan í áćtlun Guđs á jörđinni. Meirihluti messíanskra Gyđinga fylgir ţrenningarkenningunni, en minnihlutinn telur hana ekki samrýmast grunnstefi lögmálsins, ađ Guđ skapari himins og jarđar sé ađeins einn. Messíanskir Gyđingar skiptast einnig í tvo hópa, varđandi guđdóm Jesú Krists. Meirihlutinn telur Jesú Krist guđlegs eđlis en minnihlutinn telur hann hinn fyrirheitna spámann (Messías), en ekki guđlegs eđlis.
Taliđ er ađ nú séu um 360 ţúsund messíanskir Gyđingar víđs vegar um heiminn (ţar af um 20 ţúsund í Ísrael).

[2] Talmúd skiptist í tvo hluta. Fyrri hlutinn, Misnah, er hiđ munnlega lögmál sem ţróast hafđi gegnum aldirnar og var skráđ um 200 e.Kr. Síđari hlutinn var skráđur um 500 e.Kr. og kallast Gemara. Prentuđ útgáfa af Talmúd, er um 6.200 blađsíđur

                                        
Úr ritinu: Stutt ágrip af kristnisögu Höf. Eiríkur Magnússon